Velkomin á ráðningavef Háskólans í Reykjavík

Viltu vera í kraftmiklum og fjölbreyttum hópi starfsmanna Háskólans í Reykjavík?


Meðferð starfsumsókna hjá HR

  • Eingöngu er tekið við umsóknum í gegnum ráðningarvefinn.
  • Farið er með allar umsóknir og fyrirspurnir um störf sem trúnaðarmál.
  • Móttaka umsókna er staðfest með tölvupósti og ef umsækjandi kemur til greina í viðkomandi starf er haft samband við umsækjanda.
  • Öllum umsóknum um auglýst störf er svarað þegar búið er að ráða í starfið.

  • Háskólinn í Reykjavík
  • Menntavegi 1
  • 101 Reykjavík
  • Sími: 599 6200